Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] rocaille-skreyti hk.
[skilgr.] skreyti í evrópskri byggingar- og skreytilist á 18. öld;
[skýr.] einkennist af miklu flúri, skelja- og kuðungamunstri og ósamhverfum blaða- og vínviðarsveipum; þróaðist fyrst í garðlist við gosbrunna- og hellaskreytingar og varð ráðandi stílgerð í rókókó
[þýska] Rocaille
[enska] rocaille
[danska] rocaille
Leita aftur