Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] ?
[íslenska] nýborg
[skilgr.] hugtak sem varð þekkt í kjölfar New Towns Act á Bretlandi 1946, þar sem sagt var til um skipulagningu nýrra borga með 60.000 til 80.000 íbúa
[skýr.] Þetta var gert til að hemja vöxt stórra borga, umfram allt Lundúna. Þessar borgir áttu að vera sjálfum sér nógar um flest. Samband er milli skipulagshugmyndanna sem lágu að baki nýborgunum og þeirra sem garðborgir byggja á
[enska] new town
[danska] nyborg
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur