Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Vorratskammer
[íslenska] búr hk.
[skilgr.] forðabúr eða matgeymsla
[skýr.] Í elstu gerð íslenska torfbæjarins var búr venjulega inn af skála, t.d. að Stöng, en síðar inn af eldhúsi, t.d. í Laufási
[enska] pantry
[danska] fadebur
[sh.] forrådskammer
Leita aftur