Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Asbest
[íslenska] asbest hk.
[skilgr.] margvíslegar, þráðóttar steindir, einkum afbrigði af amfíbóli eða serpentíni, finnst aðallega í myndbreyttu bergi;
[skýr.] notað í eldtraustan vefnað, til hitaeinangrunar og fleira. Framleiðsla og notkun asbests getur valdið asbestlunga og lungnakrabbameini og er víða bönnuð
[enska] asbestos
[danska] asbest
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur