Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] tatami-motta kv. , Úr japönsku
[skilgr.] gólfmotta úr sefgrasi, 90 x 180 cm að stærð;
[skýr.] algengasta gólfefni Japana og einnig notaðar sem reitun við hönnun húsa í japanskri byggingarlist
[þýska] Tatami
[danska] tatami
[enska] tatami
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur