Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] rifhvelfing kv.
[skilgr.] krosshvelfing með hlöðnum, berandi rifjum í skurðlínum hvelfinganna;
[skýr.] ýmis afbrigði eru til af rifhvelfingum og er þá berandi rifjum fjölgað. Þær mynda ýmis munstur og kallast skv. því t.d. stjörnuhvelfing, sprotahvelfing eða trektarhvelfing
[þýska] Rippengewölbe
[enska] ribbed vault
[danska] ribbehvælving
Leita aftur