Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] hvolf hk.
[sh.] kúpull
[skilgr.] hálfkúluþak, venjulega hálfhringlaga í sneiðingi, yfir hringlaga, ferningslaga eða marghyrndu rými;
[skýr.] hvílir oft á hvolfstól. Sé rýmið ferningslaga undir, tengjast veggir eða burðarsúlur þess hvolfinu með hvolftungum
Sbr. næpa; sniðhvolf
[þýska] Kuppel
[enska] dome
[danska] kuppel
Leita aftur