Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] parket hk.
[skilgr.] gólfklæðning úr harðviðarstöfum sem ýmist eru límdir saman í gólfborð eða lagðir lausir á undirlag (fljótandi parket) eða límdir á undirlag (stafaparket), stundum í ákveðið munstur;
[skýr.] ýmist gegnheilt eða úr 4-6mm þykkum harðviðarspæni sem er límdur ofan á ódýrari við og er þá krosslímt
[þýska] Parkett
[enska] parquet
[danska] parket
Leita aftur