Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] stúpa kv., Úr sanskrít
[skilgr.] hvolflaga helgidómur í byggingarlist búddhatrúarmanna;
[skýr.] steinhlaðin ofan á jarðveg eða múrstein og var tákn alheimsins. Í stúpu er grafhýsi sem geymir helga gripi. Hún er girt svalariði og efst er stöpull með eins konar regnhlíf. Dæmi um stúpu er Stúpan mikla í Sanchi á Indlandi.
[þýska] Stupa
[enska] stupa
[danska] stupa
Leita aftur