Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Bohlenwand
[sh.] Bohlenwerk
[íslenska] bolverk hk.
[skilgr.] byggingarlag í timburhúsagerð Norðurlanda; byggt upp af láréttum trjábolum og ganga þeir í nót á lóðréttum hornstöfum og millistöfum. Bolirnir eru plægðir og fjaðraðir saman á lóðréttu flötunum;
[skýr.] mjög sjaldgæft á Íslandi en dæmi um það eru Húsið á Eyrarbakka, Faktorshúsið á Ísafirði og húsið Þingholtsstræti 13 sem nú er á
[enska] framework with horizontal planking
[danska] bulvirke
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur