Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] tvílyft kirkja
[skilgr.] kirkjubygging á tveimur hæðum
[skýr.] Í hallarkapellum miðalda var yfirkirkjan ætluð aðli og undirkirkjan þjónustufólki og öðrum lágt settum
[dæmi] kirkja heilags Frans í Assisi á Ítalíu
[þýska] Doppelkirche
[enska] double church
[danska] dobbeltkirke
Leita aftur