Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] akantusskreyti hk.
[sh.] súlublóm
[skilgr.] stílfært skreytimynstur í klassískri skreytilist, þar sem líkt er eftir laufi akantus-jurtarinnar (klólaufi);
[skýr.] myndar neðri hluta súluhöfuðs í kórinþískri súlnareglu
[danska] akantus
[enska] acanthus
[þýska] Akanthus
Leita aftur