Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] plastering
[danska] cementpudsning
[þýska] Verschalung mit Putz
[íslenska] forskölun kv.
[skilgr.] múrhúð á timburvegg sem klæddur er pappa og fínriðnu vírneti (pússningarneti) með loftunarbil á milli pappa og nets;
[skýr.] var fyrst notuð á Íslandi á verslunarhús KRON í Bankastræti eftir forsögn Þóris Baldvinssonar arkitekts árið 1933, en hann hafði kynnst aðferðinni í Bandaríkjunum
Leita aftur