Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] eggjabekkur
[sh.] eggstafur
[skilgr.] skrautbekkur þar sem egglaga fletir og örvar-, tungu- eða ankerislaga fletir skiptast á í munstrinu;
[skýr.] algengur á forngrískum byggingum en einnig á endurreisnartímanum
[þýska] Eierstab
[enska] egg and dart moulding
[sh.] ovolo
[danska] æggestav
Leita aftur