Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Altarbild
[íslenska] altaristafla kv.
[sh.] altarisbrík
[skilgr.] skreytt helgimynd með dýrlingum eða biblíumyndum ofan við altari í kirkju;
[skýr.] oft útskorin, máluð og með gyllingu; ýmist gerð úr tveimur (gríska: diptychon) þremur (gríska: triptychon) eða fleiri (gríska: polytychon) spjöldum á hjörum. Fyrrum var altaristöflunni lokað á föstunni með því að leggja spjöldin saman og hún síðan afhjúpuð á páskadag
[enska] altarpiece
[danska] altertavle
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur