Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] Statens bygningsfredningsråd
[íslenska] Húsafriðunarnefnd kv.
[skilgr.] íslensk nefnd í umboði þjóðminjaráðs, með það hlutverk að stuðla að varðveislu og rannsóknum á byggingararfi þjóðarinnar
[skýr.] Menntamálaráðherra ákveður friðun húsa eða brottfall friðunar að fengnum tillögum nefndarinnar; lætur skrá þau hús í landinu, sem teljast hafa menningarsögulegt og listrænt gildi, heldur skrá yfir hús, sem njóta friðunar og stuðlar að gerð húsakannanna í þéttbýli og útgáfu þeirra. Húsafriðunarsjóður er undir stjórn nefndarinnar og veitir hún styrki úr honum til viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og mannvirkjum
[enska] National Building Heritage Board of Iceland
[þýska] Ausschuss für Braudenkmalschutz
Leita aftur