Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Kastell
[sh.] Burg
[íslenska] kastali kk.
[skilgr.] víggirt bygging, oftast reist á óaðgengilegum stað, s.s. á fjallsbrún, eyju eða mýrlendi;
[skýr.] á miðöldum oft heimili aðalsmanna, víggirtir með brjóstvörðum kastalaveggjum og varðturnum, hliðturni með felligrind og vindubrú sem lá yfir síki. Í miðjunni var oft turnvirki. Opna svæðið innan kastalaveggjanna nefndist kastalakví.
[enska] castle
[sh.] fortress
[danska] borg
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur