Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] dagaba kv. , Úr singalísku
[skilgr.] hvolflaga búddhahof á Sri Lanka;
[skýr.] oft mjög stórt; samsvarar stúpu í öðrum búddhatrúarlöndum.
[danska] dagaba
[sh.] dagoba
[enska] dagaba
[þýska] Dagaba
Leita aftur