Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] stokkverk hk.
[skilgr.] byggingarlag í timburhúsagerð; byggt upp með láréttum bjálkum sem læstir eru saman á hornum í nöfum og fjaðraðir saman á láréttu flötunum;
[skýr.] var algengt á Norðurlöndum en mjög sjaldgæft á Íslandi Dæmi um stokkahús (öðru nafni bjálkahús) eru skemmur á Hofsósi og Þingeyri við Dýrafjörð, og Turnhúsið á Ísafirði.
Sbr. bindingsverk; stafverk; bolverk
[s.e.] stafverk
[þýska] Blockbauweise
[enska] log structure
[danska] blokværk
Leita aftur