Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] væg af græstorv
[enska] turf wall
[sh.] sod wall
[þýska] Sodewand
[íslenska] torfveggur kk.
[skilgr.] algengasta vegghleðsla Íslendinga frá landnámstíð og fram á 20. öld;
[skýr.] algengir á Norðurlöndum. Helstu hleðsluefni voru torf, grjót og mold. Torfið skiptist í fjóra flokka eftir lögun klömbruhnaus, kvíahnaus, snidda og strengur. Algengt var að strengjalag væri á milli klömbruhnauslaga. Grjót í torfveggjum var aðallega notað í undirstöður og neðri hluta þeirra. Torfveggir voru ætíð tvöfaldir og var fyllt með mold og afskurði á milli og þjappað vel svo veggurinn drægi ekki í sig vatn og spryngi
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur