Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Chor
[íslenska] kór kk.
[skilgr.] innsti og helgasti hluti kirkju; útbygging úr austurgafli kirkjunnar og venjulega minni um sig en miðskipið;
[skýr.] upphækkaður þar sem altarið stendur og helgiathafnir fara fram og oft aðskilinn frá framkirkju með milligerð/kórgrindum. Upphaflega var kirkjukórinn þar ásamt prestinum og svo er víða enn
[enska] chancel
[sh.] choir
[danska] kor
Leita aftur