Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] frieze
[íslenska] myndræma kv.
[skilgr.] miðhluti þverhlaðs í byggingum Forn-Grikkja og Rómverja;
[skýr.] í dórískum og jónískum stíl og endurreisnarstíl alltaf skreytt myndum, þrískorum eða styttum en í toskönskum stíl er myndræman slétt
S.e. bogaræma
[þýska] Fries
[danska] frise
Leita aftur