Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] landscape architect
[þýska] Landschaftsarchitekt
[íslenska] landslagsarkitekt kk.
[sh.] staðháttaprýðir
[skilgr.] mður sem skipuleggur og mótar landsvæði og hannar útivistarsvæði, garða og torg;
[skýr.] ákvarðar um meðhöndlun lands við stórframkvæmdir, efnistöku og vegagerð; fæst einnig við þann þátt skipulags er lýtur að umhverfi og náttúruvernd. Íslenskir landslagsarkitektar hljóta menntun sína í erlendum háskólum, landbúnaðarháskólum og tækniháskólum sem viðurkenndir eru af Iðnaðarráðuneyti
[danska] landskabsarkitekt
Leita aftur