Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] vindubrú kv.
[skilgr.] brú, t.d. yfir skurð eða síki, sem vinda má upp til að hindra aðgang óviðkomandi eða hleypa skipum o.þ.u.l. framhjá;
[skýr.] algengar í köstulum miðalda og voru staðsettar í hliðarturni
[þýska] ?
[enska] draw bridge
[danska] vindebro
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur