Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Schafstall
[íslenska] fjárborg kv.
[skilgr.] byrgi til skjóls fyrir útigangsfé;
[skýr.] hlaðin úr grjóti, hringlaga að grunnfleti og oft með fölsku hvolfþaki þar sem grjótveggir eru látnir dragast saman að ofan uns þakið lokast. Rekja má sögu slíkra mannvirkja aftur á söguöld á Íslandi
[enska] sheepfold
[danska] indelukke til får
Leita aftur