Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] múrsteinn kk.
[sh.] tígulsteinn
[skilgr.] steinn mótaður úr leir og sólbakaður eða brenndur í ofni: hefur m lítið verið notaður nema í bindingsverkshús og á
[skýr.] algengt byggingarefni; einkum notaður til veggjahleðslu en einnig til þakklæðningar (þaktígulsteinn) o.fl.; á Íslandi hefur múrsteinn lítið verið notaður nema í bindingsverkshús og á síðari árum í skrautveggi. Gerð múrsteina hófst fyrir um 6000 árum í Austurlöndum nær. Hann var upphaflega sólbakaður (og svo er sumstaðar enn) en slíkur steinn hentar einungis í mjög þurru loftslagi. Rómverjar notuðu múrstein ásamt steinsteypu til að byggja boga og hvelfingar
[þýska] Ziegel
[enska] brick
[danska] mursten
Leita aftur