Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] half-timber work
[s.e.] stave construction
[íslenska] bindingsverk hk.
[skilgr.] byggingarlag í timburhúsagerð.
[skýr.] Bindingsverk samanstendur af trégrind þ.e. aurstokkum, stoðum, skástoðum, lausholtum og syllum, sem fyllt er upp í með múrverki og á Íslandi stundum með hraungrýti, torfi eða spæni. Oft eru húsin klædd hlífðarkápu úr timbri, bárujárni (á Íslandi) o.fl. en stundum er grindin þó óvarin að utan; hefur þróast allt frá fornöld en fékk á sig endanlega mynd í N-Evr. upp úr 1400 og varð algengt á Íslandi á s.hl. 18. aldar.
S.e. stokkverk; bolverk; stafverk.
[dæmi] Dæmi um bindingsverk eru timburhúsin á Bernhöftstorfu og Bryggjuhúsið að Vesturgötu 2, öll í Reykjavík.
[þýska] Fachwerk
[danska] bindingsværk
Leita aftur