Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarlist    
[danska] kymation
[sh.] kyma
[enska] cymatium
[sh.] cyma
[latína] cyma
[ţýska] Kymation
[sh.] Kyma
[íslenska] kíma kv.
[sh.] síma
[skilgr.] skrautlisti međ laufskurđi í forngrískri skrautlist
[skýr.] Í ţverskurđi er hún S-laga, rétt kíma (lat. cyma rechta), íhvolf efst en öfug kíma (lat. cyma reversa) er andstćđ. Dórísk kíma er skreytt skelmunstri, jónísk kíma eggjamunstri og lesbísk kíma laufamunstri; einkum notuđ efst á veggbrún gaflhlađs á forngrískum hofum
Leita aftur