Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] ljóri kk.
[skilgr.] reykop og gluggi á þaki;
[skýr.] voru á íslenska torfbænum og einnig norskum og færeyskum bæjum þar til ofnar og reykháfar komu til sögunnar. Stundum voru notaðir ljórahlerar, skjól, sem vörn fyrir veðri og síðar rangskjól sem snerust fyrir vindi
[þýska] Oberlicht
[sh.] Dachfenster
[enska] skylight
[danska] lyre
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur