Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarlist    
[danska] gyldne snit
[enska] golden section
[íslenska] gullinsniğ hk.
[skilgr.] skipting línustriks í tvo hluta şannig ağ hlutfalliğ milli stærri hlutans og hins minni sé jafnt hlutfallinu milli alls striksins og stærri hlutans;
[skır.] einnig notağ um hlutfalliğ sjálft (1,618) og hlutfalliğ milli minni hlutans og şess stærri (0,618). Gullinn rétthyrningur er şannig ağ hlutfalliğ milli hliğa hans er gullinsniğ. Forn-Grikkir töldu hann fegurstan allra rétthyrninga og hann kemur víğa fyrir í byggingar- og myndlist, einkum í list endurreisnartímans
[şıska] Goldener Schnitt
Leita aftur