Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Satellitenstadt
[íslenska] útborg kv.
[skilgr.] úthverfi stórborgar þar sem er allt í senn íbúðir, vinnustaðir, verslanir og þjónustustofnanir fyrir íbúa;
[skýr.] þeir eru því, andstætt við íbúa svefnbæja, óháðir sjálfri stórborginni. Dæmi: bresku nýborgirnar
[enska] new town
[sh.] satellite town
[danska] forstad
[sh.] satellitby
Leita aftur