Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Säulegang
[sh.] Säulenreihe
[íslenska] súlnarið hk.
[skilgr.] röð af súlum sem bera uppi gaflhlað í klassískri byggingarlist;
[skýr.] gaflhlað með fjórum súlum í röð kallast fersúlna (tetrastyle), með sex súlum sexsúlna (hexastyle), með átta súlum áttsúlna (octastyle), með tíu súlum tísúlna (decastyle) o.s.frv.
[enska] colonnade
[danska] kolonnade
Leita aftur