Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarlist    
[danska] hvælving
[enska] vault
[íslenska] hvelfing kv.
[skilgr.] bogamyndağ şak eğa loft yfir byggingu, ımist hlağiğ úr steini eğa múrsteini og şunginn borinn af veggjum og súlum
[skır.] Einfaldasta gerğ hvelfinga er tunnuhvelfing meğ hálfhringlaga fleti. Şegar tvær tunnuhvelfingar skerast kallast şağ krosshvelfing. Rifhvelfing er krosshvelfing meğ hlöğnum, berandi rifjum í skurğlínum hvelfinganna. İmis afbrigği eru til af rifhvelfingum og er şá berandi rifjum fjölgağ. Şær mynda ımis munstur og kallast skv. şví t.d. stjörnuhvelfing, sprotahvelfing eğa trektarhvelfing. Stallahvelfing/fölsk hvelfing er hlağin şannig ağ hvert steinlag er lagt innar en şağ sem undir er şar til hún lokast ağ ofan. Stallahvelfingar eru ımist kúpul- eğa tunnulaga.
[şıska] Gewölbe
Leita aftur