Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] ?
[íslenska] reykofn kk.
[sh.] ónn
[skilgr.] grjótbyrgi yfir hlóðum, opið að framan án reykháfs og rauk upp í rjáfur og út um ljóra í þaki
[skýr.] notaður á Norðurlöndum á miðöldum og var einn slíkur í timburstofunni að Hólum í Hjaltadal sem byggð var 1315 en þeir náðu ekki útbreiðslu á Íslandi
[enska] ?
[danska] ?
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur