Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] pagóða kv.
[skilgr.] hof eða minnisvarði búddhatrúarmanna;
[skýr.] venjulega marghyrnd, turnlaga bygging á 3--15 hæðum úr steini eða timbri þar sem hver hæð er mjórri en sú fyrir neðan. Hver hæð hefur íhvolft þak sem gengur út frá næstu hæð fyrir ofan; upprunnin í Indlandi en er til víða í A-Asíu. Dæmi um pagóðu er Sung Yueh Ssu í Honan í Kína
[þýska] Pagoda
[enska] pagoda
[danska] pagode
Leita aftur