Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Sauna
[íslenska] sána kv.
[skilgr.] finnsk baðstofa, upprunalega oft timburkofi við stöðuvatn eða sjó, þar sem í var eldstæði með flötum steinum ofan á. Köldu vatni var stökkt á heita steinana og myndaðist þá gufa. Fólk barði sig með hrísi í s og synti síðan í köldu vatninu eða velti sér í snjó sér til heilsubótar. S er algeng á Vesturlöndum, í sundlaugum eða íbúðarhúsum, í lítið breyttri mynd
[finnska] sauna
[enska] sauna
[danska] sauna
Leita aftur