Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarlist    
[danska] flise
[enska] tile
[íslenska] flís kv.
[skilgr.] ţunn skífa úr steini, brenndum og oft gleruđum leir, gleri, plastefnum o.fl.;
[skýr.] Notuđ međal annars á gólf, veggi, loft, ţök og stéttar; voru notađar á hofţök til forna, hjá Grikkjum voru ţćr úr marmara en hjá Rómverjum úr bronsi. Veggsflísaframleiđsla blómstrađi í Persíu á 9. öld og ađferđin barst til Evrópu međ Márum á 14.öld.
[ţýska] Kachel
Leita aftur