Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] flís kv.
[skilgr.] þunn skífa úr steini, brenndum og oft gleruðum leir, gleri, plastefnum o.fl.;
[skýr.] Notuð meðal annars á gólf, veggi, loft, þök og stéttar; voru notaðar á hofþök til forna, hjá Grikkjum voru þær úr marmara en hjá Rómverjum úr bronsi. Veggsflísaframleiðsla blómstraði í Persíu á 9. öld og aðferðin barst til Evrópu með Márum á 14.öld.
[þýska] Kachel
[enska] tile
[danska] flise
Leita aftur