Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Spannbeton
[íslenska] strengjasteypa kv.
[skilgr.] steinsteypa þar sem bendistálið (oftast 6-7 mm í þvermál og sérstaklega sterkt) er strekkt svo að steypan dregst saman og spenna helst í henni eftir hörðnun;
[skýr.] byggingarhlutar úr strengjasteypu svigna minna undan álagi en hlutar úr venjulegri steypu og geta þó verið efnisminni og léttari. Við verksmiðjuvinnslu á ýmsum byggingarhlutinn úr strengjasteypu eru stálvírarnir strekktir í steypumótunum og steypu hellt á þá. Við gerð stórra byggingarhluta, s.s. brúarbita, eru margþættir stálkaplar dregnir í innsteypt rör í byggingarhlutanum og þeir strekktir eftir að steypan hefur harðnað
[enska] prestressed concrete
[danska] ?
Leita aftur