Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Isolierung
[íslenska] einangrun kv.
[skilgr.] hvers kyns efni eða búnaður sem leiðir illa varma, raka, rafmagn, hljóð o.fl.;
[skýr.] einangrun í byggingum er t.d. steinull, glerull og frauðplast sem eru með litla varmaleiðni; til að einangra gegn hljóðburði um veggi eru notuð ýmis þung efni en gljúp efni til hljóðdeyfingar innan rýmis, gegn rafmagni t.d. ýmiss konar gerviefni eða postulín
[enska] insulation
[danska] isolering
[sh.] isolation
Leita aftur