Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] skib
[íslenska] skip hk.
[sh.] kirkjuskip
[skilgr.] álma í kirkju sem afmarkast af byggingarhlutum, s.s. súlum, veggjum og þökum;
[skýr.] miðskip/aðalskip er miðhluti langkirkju og liggur frá forkirkju að kór og hliðarskip liggja meðfram því beggja vegna. Þverskip eru oft á langkirkjum og liggja þvert á miðskipið á mótum kórs og kirkju
[þýska] Schiff
[enska] nave
Leita aftur