Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] spanskgrønt
[þýska] Grünspan
[íslenska] spanskgræna kv.
[sh.] spansgræna
[sh.] eirgræna
[skilgr.] græn skán af kúbríkarbónati sem myndast smám saman á yfirborði kopars er hann kemst í snertingu við andrúmsloft
[skýr.] einnig hægt að framkalla hana á efnafræðilegan hátt
[enska] verdigris
[sh.] patina
Leita aftur