Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarlist    
[danska] bro
[enska] bridge
[íslenska] brú kv.
[skilgr.] mannvirki sem ber veg yfir á eğa ağra hindrun;
[skır.] yfirleitt gerğ úr tré, járnbentri steinsteypu, stáli eğa léttmálmi. Meginhlutar brúar eru undirstöğur, stöplar og burğarvirki en brúargólf getur veriğ hluti af burğarvirkinu. Stundum hangir gólfiğ í burğarvirkinu (hengibrú). Rómverjar byggğu bæği tré- og steinbrır meğ 25-30 m brúarhöfum. Şeir reistu einnig brır sem báru vatnsveitustokka yfir dali og gil
[şıska] Brücke
Leita aftur