Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] steinsteypa kv.
[skilgr.] hörðnuð blanda af sementi, sandi möl og vatni, notuð sem byggingarefni;
[skýr.] eiginleikar steypu breytast með blöndunarhlutföllum og vinnsluaðferðum. Hún fær fullan styrk á löngum tíma og hefur mikið þrýstiþol en lítið togþol. Ýmiss konar íblendi er notað til að ná fram sérstökum eiginleikum, t.d. auknum styrk. Til að auka togþol í steyptum byggingarhluta má járnbenda steypu með bendistáli (stöngum eða neti); þekkt á tímum Rómverja en notkun hennar varð almenn eftir uppfinningu portlandsements 1824. Járnbending steypu var fundin upp í Frakklandi um miðja 19. öld.
S.e. léttsteypa; strengjasteypa
[þýska] Beton
[enska] concrete
[danska] beton
Leita aftur