Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] altari hk.
[skilgr.] upphækkun sem er þungamiðja í trúarathöfnum og/eða þar sem guðum eru færðar fórnir.
[skýr.] Til forna var altari oft steinn, steinhleðsla eða moldarbingur en varð síðar íburðarmeira í hofum og helgisölum þar sem dýri var fórnað og það brennt. Í guðshúsum kristinna er altari borð og er miðdepill guðsþjónustunnar þar sem sakramentinu er útdeilt. Í aldanna rás hefur ýmsum aukahlutum verið bætt við, s.s. himni, altarisbrík og oblátuskríni
[þýska] Altar
[enska] altar
[danska] alter
Leita aftur