Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Vorort
[sh.] Vorstadt
[íslenska] svefnbær kk.
[skilgr.] bær eða úthverfi bæjar þar sem fleiri dvelja á nóttu en degi og flestir íbúa sækja vinnu til nálægrar stórborgar;
[skýr.] þar eru einkum íbúðarhverfi og nokkrar verslanir og þjónustustofnanir en lítið um atvinnurekstur
[enska] dormitory suburb
[danska] soveby
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur