Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Architektur
[íslenska] byggingarlist kv.
[sh.] arkitektúr
[sh.] húsagerðarlist
[skilgr.] listrænn og tæknilegur þáttur í byggingu mannvirkja
[skýr.] Eins og í öðrum listgreinum nær byggingarlist bæði yfir fagurfræði og notagildi sem eru samofnir þættir í hverju verki. Áherslur á hvort um sig eru mismunandi eftir verkum. Flest menningarsamfélög hafa þróað með sér sérstaka byggingarhefð og háþróuð samfélög hafa tileinkað sér fjölbreytta tækni, stíl- og byggingartegundir.
[enska] architecture
[danska] Arkitektur
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur