Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] húsameistari kk.
[skilgr.] starfsheiti þeirra sem stundað höfðu framhaldsnám í húsagerðarlist í tæknilegum forskólum, en sú var raunin með flesta þá sem störfuðu við húsateikningar í Reykjavík fram yfir 1930. Eru þá undanskildir þeir Guðjón Samúelsson og Sigurður Guðmundsson sem báðir höfðu lokið námi í byggingarlist á háskólastigi;
[skýr.] lengi notað sem samheiti yfir arkitekt
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur