Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[danska] katakomber
[þýska] Katakomben
[íslenska] katakombur kv. , ft
[sh.] katakompur , ft
[skilgr.] langir gangar neðanjarðar þar sem lík voru lögð í grafir í veggjunum;
[skýr.] fyrstu katakombur byggðu Gyðingar og heiðnir Rómverjar en kristnir menn hófu síðar að gera katakombur og notuðu í senn sem greftrunarstað, guðshús og griðastað. Stundum voru katakombur skreyttar kalkmálverkum. Flestar katakombur kristinna manna eru frá 3. öld og þær er m.a. að finna í Róm, Napólí og Jerúsalem. Þekktastar eru katakombur Rómar sem eru alls um 900 km á lengd með um 1 milljón grafa
[enska] catacombs
Leita aftur