Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] skeifubogi kk.
[skilgr.] hringbogi með miðju ofan við bogasætisbrík og hvelfist inn að neðan;
[skýr.] endar stundum í oddi; algengur hjá Normönnum og Engilsöxum í Englandi og einnig í íslamskri byggingarlist
[þýska] ?
[enska] horseshoe arch
[danska] hesteskobue
Leita aftur